Lýsing
Útfjólublátt vasaljós er sniðug lausn til að “hlaða” sjálflýsandi límmiða og diska á skilvirkan og skjótan hátt.
Hægt er að nota UV-ljósið í myrkri til að finna skærlitaða diska sem hafa t.d. farið inn í runna, en þeir sjást sérstaklega vel í útfjólubláu ljósi.
Ljósið notar AA rafhlöðu sem fylgir ekki.
Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “Útfjólublátt (UV) vasaljós”
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.