Lýsing
Við leigjum út diska til einstaklinga, hópa, starfsmannafélaga og hverjum þeim sem langar til að prófa frisbígolf með alvöru diskum, en vilja ekki endilega fjárfesta í eigin diskum alveg strax. Ef þess er óskað getum við mætt og farið yfir öll þessi helstu atriði sem gott er að hafa í huga.
Klambratún er æskilegasti byrjendavöllurinn á Höfuðborgarsvæðinu og er auðveldur yfirferðar fyrir flesta.
Vinsamlegast veljið þann fjölda diska sem er áætlað að þurfa að fá leigða og gangið frá pöntun. Gott er að taka fram dagsetningu í skilaboðareit þegar gengið er frá pöntun.
Við munum hafa samband, staðfesta pöntunina og umbeðna dagsetningu.
Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “Leiga á frisbígolfdiskum”
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.