Um Fuzz

Sumarið 2014 fórum við að spila frisbígolf af einhverju viti eftir að hafa prófað að spila árin á undan. Við vildum auka úrvalið af diskum fyrir íslenska frisbígolfara enn frekar og tókum inn okkar fyrstu sendingu af diskum um haustið sama ár og viðtökurnar voru mjög góðar. Í dag erum við með 5 vörumerki og erum alltaf með augun opin fyrir nýjum tækifærum á þessum markaði.

Markmið okkar eru að stækka sportið hér á landi með því að fá inn nýja virka spilara, vera með gott úrval af vönduðum diskum og aukahlutum frá virtum framleiðendum og bjóða samkeppnishæf verð.

Stofnendur Fuzz,
Dóri og Andri

[rev_slider_vc alias=”Fuzzy”]

Skildu eftir svar